Polygon (MATIC) er komið á ismynt.is
ismynt.is
Það er okkur heiður að tilkynna að við höfum bætt við Polygon (MATIC) rafmyntinni á ismynt.is.
Polygon (MATIC) er ein af svokölluðum "Layer 2" bálkakeðjum, en hún er byggð ofan á Ethereum og þjónar þeim tilgangi að útvíkka möguleika Ethereum bálkakeðjunnar enn frekar.
Við bjóðum uppá kaup og sölu á MATIC í snöggskiptum og úttektir og innlagnir af MATIC á polygon bálkakeðjunni.
Prófaðu appið okkar á IOS og Android
Þú getur sótt appið okkar á playstore (Android) og appstore (IOS), hvort sem er á spjald eða síma.
Dusty og ismynt í samstarf
Það er okkur heiður að styðja við bakið á Dusty gaming sem nýjasti styrktaraðili Dusty tímabilið 2024-2025. Dusty er íslenskt rafíþróttafélag sem var stofnað 2019 og hefur unnið til fjölda verðlauna og heldur uppi liðum í League of Legends, Overwatch, Rocket League og Counter-Strike.
Kaspa á ismynt
Kaspa á réttilega tilkall til nafnbótarinnar Bitcoin v2, það er því heiður fyrir okkur hjá ismynt að geta boðið KAS. Smellt hér til að lesa meira um þessa byltingarkenndu bálkakeðju.
Meme-tóken og rafmyntir
Nú nýverið hefur sprottið upp urmull af tókenum, sem mörg hver bera skemmtileg og spennandi nöfn, og eru oft markaðsett af áhrifavöldum og tik-tokurum sem spennandi fjárfesting.
Nýtt vinavildarkerfi ismynt
Bjóddu vinum þínum að skrá sig á ismynt. Þið fáið 500kr þóknun og þú færð allt að 20% af færslugjöldum þeirra.
Eru endurgreiðslur úr Mt Gox að skekja markaðina?
Eru endurgreiðslur úr Mt Gox að skekja markaðina? Eftirfarandi er umfjöllun um Mt. Gox og hvernig 10 ára mál skekur ennþá rafmyntamarkaðinn.
Chainlink í boði á ismynt
Það er okkur heiður að kynna Chainlink sem nýjustu rafmyntina á ismynt. Chainlink miðar að því að vera upplýsingagátt fyrir alla snjallsamninga svo að þeir geti byggt á tryggum og öruggum upplýsingum og keyrt uppfærslur á bálkakeðjunni út frá þeim.
Búðu til þitt eigið Bitcoin veski
Hérna finnur þú handhægar leiðbeiningar um hvernig þú býrð til þitt eigið Bitcoin veski og stundar eigið eignarhald (self custody).
Hvað er polkadot?
Ýtarleg umfjöllun um Polkadot rituð af stofnanda ismynt, kynntu þér málið.
Bitcoin hálfunin og hvaða þýðingu hefur hún fyrir rafmyntaheiminn?
Þessum viðburði er beðið með óþreyju af bálkakeðjunerðum um heim allan, enda er hann fyrirboði framboðsskorts sem að öllu jöfnu á sér stað vikurnar eftir.
Bandaríska fjármálaeftirlitið samþykkir Bitcoin ETF
Bitcoin kauphallarsjóðir (ETFs) hafa verið samþykktir af bandaríska fjármálaeftirlitinu SEC.
Opið fyrir skráningar fyrirtækjareikninga
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrirtækjareikninga.
Avalanche (AVAX) á ismynt.is
Avalanche er komið í hóp rafmynta sem eru í boði á ismynt.is. Alls eru þá BTC, ETH, DOT, KSM, SOL, XRP, MATIC og AVAX í boði á íslensku rafmyntakauphöllinni.
Polygon (MATIC) er komið á ismynt.is
Það er okkur heiður að tilkynna að við höfum bætt við Polygon (MATIC) rafmyntinni á ismynt.is.
Ismynt á alþjóðegri ráðstefnu um svikastarfsemi
Pétur Sigurðsson, stofnandi ismynt, tók þátt í pallborðsumræðu á ráðstefnu um gerð alþjóðlegrar gæðavottunar í rafmyntaheiminum.
Opnað fyrir Ripple (XRP) á ismynt
Opnað hefur verið fyrir kaup og sölu á rafmynt Ripple, XRP!
IsMynt + ChainAbuse.com
IsMynt ehf hefur hafið samstarf við ChainAbuse.com um aðgerðir gegn svikum í rafmyntaheiminum.
Bálki Podcast
Pétur Sigurðsson, stofnandi ismynt, var gestur í podcast þáttum Bálka, þar sem rætt var um þróun og áskoranir rafmyntaheimsins.