11.045.581 ISK
10. Apríl 2023
Hvernig kaupi ég rafmyntir?
ismynt.is
Eftirfarandi eru leiðbeiningar um hvernig þú kaupir rafmyntir á ismynt.is í nokkrum einföldum skrefum.
1. Stofna reikning á ismynt.is
Fyrsta skrefið er að stofna reikning á ismynt.is. Ferlið útskýrir sig sjálft og þú þarft einfaldlega að fylgja leiðbeiningunum á forminu. Að því lokun getur þú haldið áfram að skrefi 2.
2. Smelltu á "Kaupa" flýtihlekkinn á forsíðunni.

3. Veldu rafmynt til að versla.

4. Veldur greiðsluleið

Þegar að greiðsla hefur verið framkvæmd og borist kerfum ismynt er rafmyntin sjálfkrafa löggð inn á reikninginn þinn og þú færð skilaboð í emaili um innlögnina. Þar á eftir getur þú séð þína inneign með því að smella á "Heim" hér í vinstri valmyndinni.
Ef þú lendir í vandræðum með einhver af ofangreindum skrefum skaltu ekki hika við að senda okkur póst í help@ismynt.is.
